Ritstjórn

Advertismentspot_img

Ómar Ingi markahæðstur og Teitur skoraði fimm

Evrópumeistarar Magdeburgar hafa ekki sagt sitt síðasta í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta en liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur á toppliði Füchse Berlín í dag.  Ómar Ingi Magnússon fór hamförum í liði...

Elvar með sex í sigri gegn Oddi og Daníel

Melsungen vann botnlið Balingen á útivelli, 25-22, í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Elvar Örn Jónsson var næstmarkahæstur hjá Melsungen í leiknum með sex mörk úr ellefu skotum en...

Valskonur Bikarmeistarar – “Stóðust pressuna”

Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. „Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar...

Valur Bikarmeistari – Benedikt Gunnar með 17 mörk

Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk.  Það var ótrúleg...

Katla María sköflungsbrotin

Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig...

Ritstjórn

Advertismentspot_img