Berserkir með 0 sigra sækja á taplaust Selfoss lið

Berserkjakonur eru með 0 stig eiga aðeins tvo leiki eftir af þessu tímabili. Ná þær stigi á móti Selfossi?
Eins og flestir vita er stór póstur hún Katla María í liði Selfoss meidd. En er það nóg til þess að Berserkir geti sótt sín fyrstu stig?

Leikurinn fer fram í Set höllinni kl. 19:30 14.3.2024

spot_img

Svipaðar Fréttir

- Auglýsing -spot_img

Vinsælast