Birgir Már Birgisson framlengir við FH

Á Facebook síðu FH kemur fram að Birgir Már Birgisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Birgir Már hefur verið einn af lykilleikmönnum liðsins undanfarin ár en hann gekk til liðs við félagið sumarið 2018. Birgir Már var kjörinn handknattleiksmaður FH 2023.

spot_img

Svipaðar Fréttir

- Auglýsing -spot_img

Vinsælast