Flokkur: Olís deild kvenna

spot_img

Hver verður markadrottning Olís deildar kvenna 2024

Þær eru þrjár sem hafa staðið sig frábærlega í vetur og eru á meðal markahæðstu leikmanna deildarinnar. Þegar þessi frétt er skrifuð er staðan svona samkvæmt HBstatz. Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) er með...

Aganefndin – Ekki aðhafst frekar

Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður KA hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA og Fram í bikarkeppni 3.flokks karla þann 10.03.2024. Dómarar...

ÍBV svarar fyrir sig með sigri

Haukar heimsóttu ÍBV í Olís deild kvenna í gær og töpuðu með sex mörkum. Leikurinn var nokkuð jafn heilt yfir en ÍBV var að vinna með einungis einu marki í hálfleik. Seinni...

Nær ÍBV að hefna sín á Haukum sem ekki vildu fresta leik

Búast má við því að eyjakonur mæti allar tilbúnar í slaginn þegar liðin eigast við í dag í Vestmannaeyjum kl. 18:30. En áður en fyrri viðureign liðanna átti að eiga sér stað,...

Valskonur Bikarmeistarar – “Stóðust pressuna”

Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. „Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar...

Katla María sköflungsbrotin

Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig...
Vinsælar Fréttir