Hver verður markadrottning Olís deildar kvenna 2024

Þær eru þrjár sem hafa staðið sig frábærlega í vetur og eru á meðal markahæðstu leikmanna deildarinnar. Þegar þessi frétt er skrifuð er staðan svona samkvæmt HBstatz.

Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) er með 125 mörk í 18 leikjum

Þar á eftir er Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur) með 120 mörk í 18 leikjum

Svo kemur Karen Tinna Demian (ÍR) sem er með 110 mörk í 16 leikjum

Það verður gaman að fylgjast með þessum á lokasprettinum.

spot_img

Svipaðar Fréttir

- Auglýsing -spot_img

Vinsælast