Þessir frábæru leikmenn hafa staðið sig vel í vetur og eru efstir á lista yfir markahæðstu leikmenn Olís deildar karla þetta tímabilið.
Hver verður markakóngur?
Þorsteinn Leó Gunnarsson (Afturelding) með 126 mörk í 18 leikjum
Einar Rafn Eiðsson (KA) með 124 mörk í 18 leikjum
Guðmundur Bragi Ástþórsson (Haukar) með 114 mörk í 17 leikjum
Það verður gaman að fylgjast með þessum leikmönnum í síðustu leikjum tímabilsins. En það eru fjórir leikir eftir hjá öllum liðunum í Olís deild karla þegar þessi frétt er skrifuð.