ÍBV svarar fyrir sig með sigri

Haukar heimsóttu ÍBV í Olís deild kvenna í gær og töpuðu með sex mörkum. Leikurinn var nokkuð jafn heilt yfir en ÍBV var að vinna með einungis einu marki í hálfleik. Seinni hálfelikinn vinna þær svo með fimm mörkum og svara því endanlega fyrir sig eftir síðustu viðureign þessara liða.

Sunna Jónsdóttir (ÍBV) var markahæðst með 7 mörk úr 9 skotum.

Marta Wawrzykowska (ÍBV) varði mest eða 12 bolta og var með 36,4% markvörslu.

spot_img

Svipaðar Fréttir

- Auglýsing -spot_img

Vinsælast