Fyrri leikurinn fór þannig að Grikkland skoraði 22 – 33 Ísland. Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir komu ekki við sögu í fyrri leiknum en komu báðir við sögu í seinni hálfleik í leik númer tvö. Benedikt var þá með stoðsendingu og Arnór fiskaði víti en ekkert mark kom frá þeim bræðrum.
Seinni leikurinn fór Grikkland 25 – 32 Ísland. Það má því segj að Ísland hafi staðið sig frábærlega í þessari æfingaferð til höfuðborgar Grikklands.