Handknattleiksbandalag Heimaeyjar (HBH): Nýtt handknattleiksfélag í Vestmannaeyjum
Vestmannaeyjar hafa ávallt verið þekktar fyrir sterka íþróttahefð, sérstaklega í knattspyrnu og handbolta. Nú hefur þessi íþróttahefð enn styrkst með stofnun nýs handknattleiksfélags, Handknattleiksbandalags Heimaeyjar (HBH),...
Á vef handbolti.is kemur fram að Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK hefur staðfest að Eyjamaðurinn knái Arnór Viðarsson verði leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Hinn 22 ára leikmaður ÍBV hefur skrifað...
Haukar heimsóttu ÍBV í Olís deild kvenna í gær og töpuðu með sex mörkum. Leikurinn var nokkuð jafn heilt yfir en ÍBV var að vinna með einungis einu marki í hálfleik. Seinni...
Eyjakonur með bjarta framtíð í handbolta gerðu sér lítið fyrir og eru nú bikarmeistarar 2024 í 4.flokki kvenna fftir frábæran sigur á móti Stjörnunni. þar sem þær fóru á algjörlega á kostum.
Þjálfarar...
Búast má við því að eyjakonur mæti allar tilbúnar í slaginn þegar liðin eigast við í dag í Vestmannaeyjum kl. 18:30. En áður en fyrri viðureign liðanna átti að eiga sér stað,...
Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk.
Það var ótrúleg...