Leikur HK og ÍR í Olís-deild karla var æsispennandi frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu þegar HK tók á móti ÍR í Kórnum. Leikurinn endaði 37-31 fyrir HK, þrátt fyrir að staðan...
Þær eru þrjár sem hafa staðið sig frábærlega í vetur og eru á meðal markahæðstu leikmanna deildarinnar. Þegar þessi frétt er skrifuð er staðan svona samkvæmt HBstatz.
Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) er með...
Valur sigraði Selfoss í úrslitaleik Powerade bikars 5. fl. kf. eldri en leikurinn endaði 17 – 15, í hálfleik var staðan 11 -6 Valsstúlkum í vil. Segir á facebook síðu HSÍ.
FH sigraði...