Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur tvo vináttuleiki gegn Póllandi, fyrri leikurinn fer fram í Lambhaghöllinni í kvöld kl. 20:15 og sá síðari á Selfossi í Set höllinni á morgun kl. 16:00. Aðgangur...
A kvenna | Æfingahópurinn gegn Lúxemborg og FæreyjumStelpurnar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á EM sem verður haldið í...