Tag: Powerade Bikarinn

ÍBV bikarmeistarar í 4.flokki kvenna

Eyjakonur með bjarta framtíð í handbolta gerðu sér lítið fyrir og eru nú bikarmeistarar 2024 í 4.flokki kvenna fftir frábæran sigur á móti Stjörnunni. þar sem þær fóru á algjörlega á kostum. Þjálfarar...

Handkastið – Valur vængjum þöndum og The Benedikt Gunnar Show

Handkastið fer yfir bikarhelgina og stjörnuleik Gunnars Benedikts. Valur bikarmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki. ÍBV situr eftir með sárt ennið, silfur í hendi og risa tap í fyrsta skipti í bikarúrslitum....

Valur og FH Bikarmeistarar í 5.flokki (eldri) kvenna og karla

Valur sigraði Selfoss í úrslitaleik Powerade bikars 5. fl. kf. eldri en leikurinn endaði 17 – 15, í hálfleik var staðan 11 -6 Valsstúlkum í vil. Segir á facebook síðu HSÍ. FH sigraði...

Valskonur Bikarmeistarar – “Stóðust pressuna”

Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. „Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar...

Valur Bikarmeistari – Benedikt Gunnar með 17 mörk

Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk.  Það var ótrúleg...

Katla María sköflungsbrotin

Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig...
- Auglýsing -spot_img

Vinsælar fréttir