Tag: Selfoss

Selfoss sigraði Víkinga 26-31

Leikurinn milli Víkings og Selfoss í Grill 66 deild karla sem fram fór í gærkvöldi var hörkuspennandi frá fyrstu mínútu. Selfoss mætti í Safamýrina með það markmið að bæta í stigatöfluna og...

Leikir dagsins í Olís og Grill 66 deild karla

Í dag verða tveir spennandi handboltaleikir í íslensku deildarkeppnunum. Klukkan 18:00 mætast Fram og Valur í Olís deild karla í Lambhagahöllinni. Valur, sem hefur átt sterkt tímabil, mun mæta Fram sem ætlar...

Selfoss sigraði með 33 marka mun

Það er óhætt að segja að Selfoss var með yfirhöndina allan leikinn. Selfoss fékk Berserkjakonur í heimsókn í gær til sín í Set höllina. Þetta var síðasti heimaleikur Selfoss á tímabilinu. Leikurinn fór...

Berserkir með 0 sigra sækja á taplaust Selfoss lið

Berserkjakonur eru með 0 stig eiga aðeins tvo leiki eftir af þessu tímabili. Ná þær stigi á móti Selfossi?Eins og flestir vita er stór póstur hún Katla María í liði Selfoss meidd....

Valur og FH Bikarmeistarar í 5.flokki (eldri) kvenna og karla

Valur sigraði Selfoss í úrslitaleik Powerade bikars 5. fl. kf. eldri en leikurinn endaði 17 – 15, í hálfleik var staðan 11 -6 Valsstúlkum í vil. Segir á facebook síðu HSÍ. FH sigraði...

Katla María sköflungsbrotin

Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig...
- Auglýsing -spot_img

Vinsælar fréttir