Afturelding tryggði sér í kvöld toppsætið í deildinni með 13 stig eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni, 29-36. Leikurinn var bæði spennandi og jafntefli framan af, en Afturelding sýndi styrk sinn í seinni...
Eyjakonur með bjarta framtíð í handbolta gerðu sér lítið fyrir og eru nú bikarmeistarar 2024 í 4.flokki kvenna fftir frábæran sigur á móti Stjörnunni. þar sem þær fóru á algjörlega á kostum.
Þjálfarar...
Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn.
„Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar...
Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig...