Leikurinn á milli Fram og Vals í Lambhagahöllinni í gærkvöldi var allt sem handboltaunnendur gátu vonað eftir – spenna frá fyrstu mínútu til loka. Reynir Þór Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Fram,...
Í dag verða tveir spennandi handboltaleikir í íslensku deildarkeppnunum. Klukkan 18:00 mætast Fram og Valur í Olís deild karla í Lambhagahöllinni. Valur, sem hefur átt sterkt tímabil, mun mæta Fram sem ætlar...
Leikurinn "Meistarar meistaranna" á milli Íslandsmeistara FH og bikarmeistara Vals fer fram 28. ágúst kl. 19:30. Þetta verður fyrsti stóri leikurinn á handboltatímabilinu og gefur vísbendingu um hvernig liðsmenn beggja liða eru...
Þær eru þrjár sem hafa staðið sig frábærlega í vetur og eru á meðal markahæðstu leikmanna deildarinnar. Þegar þessi frétt er skrifuð er staðan svona samkvæmt HBstatz.
Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) er með...
Ungmennalið Vals fór snemma af stað til þess að mæta klárir til leiks gegn heimamönnum eða KA-U. Valsmenn eru með leik til góða og fimm stiga forskot á KA. En KA-U á...
Valur sigraði Selfoss í úrslitaleik Powerade bikars 5. fl. kf. eldri en leikurinn endaði 17 – 15, í hálfleik var staðan 11 -6 Valsstúlkum í vil. Segir á facebook síðu HSÍ.
FH sigraði...
Valsmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson fær ekki langan tíma til að fagna bikarmeistaratitlinum með Hlíðarendafélaginu því strákurinn er á leiðinni út með íslenska landsliðinu.
Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera tvær breytingar...