Tag: Valur

Jafntefli í æsispennandi viðureign Fram og Vals: 31-31

Leikurinn á milli Fram og Vals í Lambhagahöllinni í gærkvöldi var allt sem handboltaunnendur gátu vonað eftir – spenna frá fyrstu mínútu til loka. Reynir Þór Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Fram,...

Leikir dagsins í Olís og Grill 66 deild karla

Í dag verða tveir spennandi handboltaleikir í íslensku deildarkeppnunum. Klukkan 18:00 mætast Fram og Valur í Olís deild karla í Lambhagahöllinni. Valur, sem hefur átt sterkt tímabil, mun mæta Fram sem ætlar...

Meistarar Meistaranna í Kaplakrika

Leikurinn "Meistarar meistaranna" á milli Íslandsmeistara FH og bikarmeistara Vals fer fram 28. ágúst kl. 19:30. Þetta verður fyrsti stóri leikurinn á handboltatímabilinu og gefur vísbendingu um hvernig liðsmenn beggja liða eru...

Valur deildarmeistari í Olís deild kvenna

Stelpurnar tóku á móti Haukum fyrr í dag. Liðið lék frábærlega og unnu sannfærandi sigur.

Hver verður markadrottning Olís deildar kvenna 2024

Þær eru þrjár sem hafa staðið sig frábærlega í vetur og eru á meðal markahæðstu leikmanna deildarinnar. Þegar þessi frétt er skrifuð er staðan svona samkvæmt HBstatz. Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) er með...

KA-U fær Val-U í heimsókn

Ungmennalið Vals fór snemma af stað til þess að mæta klárir til leiks gegn heimamönnum eða KA-U. Valsmenn eru með leik til góða og fimm stiga forskot á KA. En KA-U á...

Valur og FH Bikarmeistarar í 5.flokki (eldri) kvenna og karla

Valur sigraði Selfoss í úrslitaleik Powerade bikars 5. fl. kf. eldri en leikurinn endaði 17 – 15, í hálfleik var staðan 11 -6 Valsstúlkum í vil. Segir á facebook síðu HSÍ. FH sigraði...

Benedikt spilaði sig inn í landsliðið

Valsmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson fær ekki langan tíma til að fagna bikarmeistaratitlinum með Hlíðarendafélaginu því strákurinn er á leiðinni út með íslenska landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera tvær breytingar...
- Auglýsing -spot_img

Vinsælar fréttir