Valur deildarmeistari í Olís deild kvenna

Á facebook síðu Vals kom þetta fram: Stelpurnar tóku á móti Haukum fyrr í dag. Liðið lék frábærlega og unnu sannfærandi sigur.

Leikurinn endaði 30-23 fyrir Val eftir að staðan í hálfleik var 15-10.

Mörk Vals: Elín Rósa Magnúsdóttir 7, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7/4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Thea Imani Sturludóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Ásdís Þóra Ágústsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Lilja Ágústsdóttir 1.

Varin skot: Hafdís Renötudóttir 18.

spot_img

Svipaðar Fréttir

- Auglýsing -spot_img

Vinsælast