Aron og Bjarki Már í frí

Snorri Stein, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur gefið Aroni og Bjarka má frí frá næsta landsliðsverkefni. Landsliðið mun spila tvo ælfingaleiki við heimamenn í Grikklandi á næstu dögum.

spot_img

Svipaðar Fréttir

- Auglýsing -spot_img

Vinsælast