Tag: Karlalandsliðið

Dregið í undankeppni EM 2026 í dag

Á facebook síður HSÍ kemur þetta fram: Dregið í undankeppni EM 2026 í dagDregið verður í dag í Kaupmannahöfn í riðla fyrir undankeppni EM 2026 en lokakeppni mótsins fer fram í Danmörku,...

Þetta er landsliðshópurinn í Aþenu

Strákarnir okkar skiluðu sér seint þann 11.mars til Aþenu en liðið leikur þar tvo vináttuleiki á föstudag og laugardag. Liðið æfði saman í morgun undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og Arnórs Atlasonar...

Teitur út og Arnór Snær inn í hópinn til Grikklands

Á vef HSÍ kom fram að Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands sem ferðast í dag til Grikklands. Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt hefur dregið sig úr...

Aron og Bjarki Már í frí

Snorri Stein, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur gefið Aroni og Bjarka má frí frá næsta landsliðsverkefni. Landsliðið mun spila tvo ælfingaleiki við heimamenn í Grikklandi á næstu dögum.

Benedikt spilaði sig inn í landsliðið

Valsmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson fær ekki langan tíma til að fagna bikarmeistaratitlinum með Hlíðarendafélaginu því strákurinn er á leiðinni út með íslenska landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera tvær breytingar...
- Auglýsing -spot_img

Vinsælar fréttir