Á facebook síður HSÍ kemur þetta fram: Dregið í undankeppni EM 2026 í dagDregið verður í dag í Kaupmannahöfn í riðla fyrir undankeppni EM 2026 en lokakeppni mótsins fer fram í Danmörku,...
A kvenna | Æfingahópurinn gegn Lúxemborg og FæreyjumStelpurnar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á EM sem verður haldið í...
Fyrri leikurinn fór þannig að Grikkland skoraði 22 - 33 Ísland. Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir komu ekki við sögu í fyrri leiknum en komu báðir við sögu í seinni...
Fyrst um sinn átti ekki að sýna vináttuleiki Grikklands og Íslands. En búið er að leysa það og verður leikurinn sýndur á Handboltapassanum. Þökkum HSÍ fyrir skjót og góð vinnubrögð.
https://www.handboltapassinn.is/
Strákarnir okkar njóta lífsins í Aþenu í undirbúningi þeirra við tvo vináttulandsleiki gegn Grikkjum á morgun og á laugardaginn. Hópurinn hefur æft vel undir stjórn Snorra Steins og Arnórs Atlasonar og er...
Strákarnir okkar skiluðu sér seint þann 11.mars til Aþenu en liðið leikur þar tvo vináttuleiki á föstudag og laugardag. Liðið æfði saman í morgun undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og Arnórs Atlasonar...
Á vef HSÍ kom fram að Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands sem ferðast í dag til Grikklands. Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt hefur dregið sig úr...
Snorri Stein, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur gefið Aroni og Bjarka má frí frá næsta landsliðsverkefni. Landsliðið mun spila tvo ælfingaleiki við heimamenn í Grikklandi á næstu dögum.