Teitur út og Arnór Snær inn í hópinn til Grikklands

Á vef HSÍ kom fram að Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands sem ferðast í dag til Grikklands. Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. Í hans stað kemur Arnór Snær Óskarsson, VfL Gummersbach.

Sendum batakveðjur á Teit og baráttukveðjur á Arnór Snæ.

spot_img

Svipaðar Fréttir

- Auglýsing -spot_img

Vinsælast